18.5.2009 | 22:28
Myndir fyrir mömmu..........og alla hina
Myndir af krökkunum, Ebba í gömlum kjól af mömmu, ein skátamynd fyrir Önnu frćnku, takiđ eftir nýja skátahnífnum frá Nonna afa og svo bílstjórinn minn sem var ađ fá ćfingaleyfiđ...... ađ lokum ein frábćr frá sýningu nemenda minna á Amtbókasafninu.
Athugasemdir
Jii hvađ ég á myndarlegt frćndfólk :)
Ég sé ađ spítan sé komin á hjóliđ. Ebba var ađ lýsa ţví ferli fyrir mig ţegar ég var hjá ykkur.
Björk (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 22:42
62.ára gamla prjónklukkan mín er bara nokkuđ góđ, en sú sem er i henni er frábćr og strákarnir flottir. kveđja amma
amma (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 23:13
Flottur bílstjórinn og ţá skátinn mađur!! Mér sýnist ţessi skátahnífur líkjast mjög mikiđ ţeim sem ég átti :) Og prjónklukkan, ég man eftir ađ hafa veriđ í henni.....!
Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 19.5.2009 kl. 19:49
Sćl Dísa , ég bara verđ ađ segja eitt hérna ađ mér finnst ţessar myndir hjá ţér alveg frábćrar og frábćrt og vel unniđ myndlist hjá Fjölmennt en biđ kćrlega ađ heilsa öllum í Fjölmennt :)
Sćunn Veigarsdóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.