30.4.2009 | 10:16
Bara ein mynd
Ég ætlaði að blogga heilan helling í dag en hef ákveðið að fresta því. Það hefur margt gerst síðustu daga sem ég þarf að melta og hugsa betur um. En ein flott mynd sakar ekki.
30.4.2009 | 10:16
Ég ætlaði að blogga heilan helling í dag en hef ákveðið að fresta því. Það hefur margt gerst síðustu daga sem ég þarf að melta og hugsa betur um. En ein flott mynd sakar ekki.
Athugasemdir
Þessar myndir eru æðislegar og segja mér alltaf betur og betur hvað ég sakna þeirra( barnanna) ástarkveðja mamma
amma (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.