7.4.2009 | 22:29
Síðbúnar afmælismyndir
Jæja þá koma loksins myndir af Ebbu á afmælinu. Mamman er nú loksins að ná heilsu eftir erfiðistu flensu sem ég hef upplifað en þetta kemur vonandi allt um páskana því þá ætla ég að slappa ærlega af.
Blaðra í morgunsárið var toppurinn....
Svo kaka hjá ömmu með kertum og allt.
Athugasemdir
Sætust!
Ásdís (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.