3.2.2009 | 10:49
Frost
Það er víst 14 stiga frost hérna á opinberum mæli............ brrrrrrrrrrrrr. Ég er að gera mig klára til að halda suður yfir heiðar í jarðarför. Strákarnir koma svo á fimmtudaginn og við keyrum saman heim á laugardag. Ebba litla ætlar að vera heima hjá pabba sínum á meðan. Þau eru bæði full af kvefi og geta þá í versta falli legið saman í bælinu.
Ég blogga þá ekki meira fyrr en eftir helgina næstu. Hafið það gott þangað til.
Athugasemdir
Kaldur, kaldari, kaldastur. Svo hlýnar aftur, einhverntímann.
Eigðu góðan dag.
Anna Guðný , 5.2.2009 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.