23.12.2009 | 17:19
Jólakveðja úr Grundargötunni
Við óskum öllum vinum og vandamönnum innilega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Hérna eru myndir af því fallegasta sem ég á
Ebba litla og kisa
Jonni í snjónum og með básúnu
Veigar að fara á ball og Nonni með alla strákana sína
Stelpan, jólakötturinn og tréð.
Athugasemdir
Þið eruð flottust.
Ebba komin með ekkert smá mikið hár, og algjör töffari með þessi gleraugu! Sjáumst vonandi sem fyrst, og já, gleðileg jól :)
Björk (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 23:37
En gaman að sjá myndir af öllu þessu fallega fólki! Ástar- og jólakveðjur til ykkar allra,
Sigrún "& co"
Sigrún Ósk (IP-tala skráð) 24.12.2009 kl. 01:03
Vildi bara óska ykkur Gleðilegra jóla :O) hafið það bara gott :)
Sæunn Veigarsdóttir, 25.12.2009 kl. 19:18
yndislega falleg börn knús á ykkur öll.
Hildur (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.