Litli skátinn fer í útilegu....

Það mætti stundum ætla að ég ætti bara litla stelpuskottið... hún fær allavega dálítið mikið pláss hérna á blogginu og reyndar heima líka. En við Nonni eigum líka tvo stóra og duglega stráka og nú er komið að myndasyrpu af Jóni Ólafi á leið í útilegu um síðustu helgi.

skati1

skati2

skati3

skati4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er skátastrákurinn minn flottur, svo ég tali nú ekki um hjartað yfir honum, hann er flottur, og var ekki stóri strákurinn ekki að keppa'

Litli maskinn er svolítið feiminn er það ekki. sjáumst fljótlega ástarkveðja mamma

amma (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 22:35

2 identicon

Bíddu við!!!! Var barnið í útilegu í snjónum?????

Ásdís (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 11:06

3 Smámynd: Herdís Alberta Jónsdóttir

Mamma þú ert alltaf velkomin, komdu bara sem fyrst og Ásdís mín takk fyrir sendinguna og já barnið fór í útilegu í snjónum og skemmti sér rosalega vel, hann svaf reyndar í skátaskála en ekki í tjaldi.

Herdís Alberta Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 11:17

4 identicon

Eg bara verd ad segja hvad eg er stollt af skatanum okkar :) Og Asdis, audvitad fer madur i utilegu i snjonum, tad eru svo miklu skemmtilegri utilegur heldur en sumarutilegurnar :)

Anna Malfridur (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband