4.1.2009 | 22:18
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár öll saman. Við erum komin heim úr frábæru fríi í Hrísey. Blogga meira um það seinna en núna bara tvær myndir inn fyrir Önnu frænku sem er svona flínk að prjóna.
Fínar stelpur í jólaboði hjá ömmu.
Svona fín í kjólnum frá Önnu, stillir sér upp hjá jólatrénu hans afa.
Athugasemdir
Þið eruð æðislegar!.......
amma( mamma) (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 00:35
Bara flottastar mæðgurnar og svakalega er stubban orðin lík myndum af þér lítilli!
Knús á línuna....
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 16:28
Flottur kjóll og falleg stúlka Herdís mín og flott mamma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 10:31
Þið eruð sko flottastar, ég er farin að halda að þessi litla skotta sé eingetin, hún er alveg eins og þú, úps nú verður Nonni sár. Knúsaðu hann bara fyrir mig og hina líka. Kveðja úr jólasnjónum á Reyðarfirði......
petrea (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 11:32
Mikið á ég myndarlegar frænkur :) Og Ebba er orðin svo stór.
Björk Sigurðar. (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.