4.1.2009 | 22:18
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár öll saman. Við erum komin heim úr frábæru fríi í Hrísey. Blogga meira um það seinna en núna bara tvær myndir inn fyrir Önnu frænku sem er svona flínk að prjóna.
Fínar stelpur í jólaboði hjá ömmu.
Svona fín í kjólnum frá Önnu, stillir sér upp hjá jólatrénu hans afa.
Athugasemdir
Þið eruð æðislegar!.......
amma( mamma) (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 00:35
Bara flottastar mæðgurnar og svakalega er stubban orðin lík myndum af þér lítilli!
Knús á línuna....
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 16:28
Flottur kjóll og falleg stúlka Herdís mín og flott mamma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 10:31
Þið eruð sko flottastar, ég er farin að halda að þessi litla skotta sé eingetin, hún er alveg eins og þú,
úps nú verður Nonni sár
. Knúsaðu hann bara fyrir mig og hina líka.
Kveðja úr jólasnjónum á Reyðarfirði......
petrea (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 11:32
Mikið á ég myndarlegar frænkur :) Og Ebba er orðin svo stór.
Björk Sigurðar. (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.