Gleðileg Jól

Jæja ég sé nú ekki fram á að blogga mikið meira fyrir jól. Allir á heimilinu eru orðnir hressir og tilbúnir í jólin. Mamman endaði að sjálfsögðu í pestinni líka en var fljót að hrista hana af sér. Nú er Nonni líka komin í frí og við ætlum að njóta þess að jólast á morgun og borða skötu, skreyta húsið almennilega og kaupa gjafir fyrir krakkana. Steikin er komin í ísskápinn og þá geta jólin bara komið.  Nonni fer svo ekki aftur að vinna fyrr en eftir áramót svo fjölskyldan á tvær góðan vikur framundan.

Bestu jólakveðjur til allra sem kíkja hingað inn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega hátíð Dísa mín, njóttu jólanna í faðmi fjölskyldunnar.  Knúsaðu alla frá okkur hér fyrir austan  kv/peta

p.h. (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 23:01

2 identicon

Jólaknús frá okkur.

Ásdís (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 11:43

3 identicon

Gleðilegt nýtt ár til ykkar allra í fjölsk.

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 11:04

4 identicon

Stórasta áramótaknús til þín frá mér.

 og að síðustu

Ásdís (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband