Skemmtileg krakkahelgi!

Á laugardaginn komu tveir flottir 10 ára gæjar í heimsókn og voru fram á sunnudagskvöld. Þetta voru vinir hans Jonna frá því á leikskóla. Annar er fluttur til Reykjavíkur og þegar hann kemur norður hafa þeir fengið að gista saman allir þrír... gamla klíkan. Það er svo gaman hvað þeir eru alltaf góðir vinir og kemur vel saman. Ebbu fannst rosalega gaman að hafa svona marga fjöruga stráka í kringum sig. Takk fyrir góða helgi, skemmtilegu krakkar.

okt08 096

Fjör við matarborðið.....

okt08 097

Ebba kann að borða sjálf......

okt08 099


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Knúsímúsí, börnin þín. Hlakka mikið til að hitta ykkur á morgun.
Góða ferð vestur. Við leggjum í hann í fyrramálið.
Sjáumst hressar.

Ásdís (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 11:16

2 identicon

Eg sá þig í sjónvarpinu í gær     Takk fyrir þetta á þriðjudaginn. Góða helgi

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 05:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband