23.10.2008 | 15:02
Jonni 10 ára
Í dag er Jón Ólafur, litli skátinn minn 10 ára. Hann er líka að fara í fyrstu 2ja daga útileguna sína upp í Fálkafell um helgina svo spennan er mikil.
Til hamingju Jonni, duglegi strákur.
23.10.2008 | 15:02
Í dag er Jón Ólafur, litli skátinn minn 10 ára. Hann er líka að fara í fyrstu 2ja daga útileguna sína upp í Fálkafell um helgina svo spennan er mikil.
Til hamingju Jonni, duglegi strákur.
Athugasemdir
Til hamingju með daginn sæti frændi :)
Björk Frænka :) (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 17:50
Innilega til hamingju með afmælið flotti strákur!
Kveðja frá Önnu frænku og Hildi í Skotlandi
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 17:58
Til hamingju með daginn :)
Sólveig og Ragnar Óli (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 22:30
Til hamingju með daginn, 10 ára, stóráfangi!
Góða skemmtum í útilegunni.
Þórdís Einarsdóttir, 24.10.2008 kl. 08:45
Þetta er skemmtileg blanda af foreldrunum. Til hamingju
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 09:04
Elsku Jonni!
Til hamingju með 10.ára afmælið, afmælispakkinn kemur eftir helgi.
kveðja Amma og Diddi
Amma á Ísó (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 23:36
Hvernig fór með útileguna? Setti veðrið nokkuð strik í reikninginn?
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 09:52
Til hamingju með prinsinn. Vonandi hafi þið það gott.
Knús
Ásdís (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.