Andanefjur

afrit_af_hvalur1_400Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að það eru andanefjur á Pollinum. Þær fylgjast með siglingakrökkunum í Nökkva og við Nonni erum búin að fara á Hróari nokkrum sinnum og skoða þær þetta eru ótrúlega flottar skepnur.

Þessi mynd er fengin að láni af heimasíðu Nökkva nokkvi.iba.is og það er Lilja Guðmundsdóttir sem tók hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband