23.9.2008 | 11:21
Andanefjur
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að það eru andanefjur á Pollinum. Þær fylgjast með siglingakrökkunum í Nökkva og við Nonni erum búin að fara á Hróari nokkrum sinnum og skoða þær þetta eru ótrúlega flottar skepnur.
Þessi mynd er fengin að láni af heimasíðu Nökkva nokkvi.iba.is og það er Lilja Guðmundsdóttir sem tók hana.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.