Sumarmyndir

Jæja nú er sumarið komið með sól og hita og ég nenni ekki að blogga neitt að viti. Set inn nokkrar myndir af fólkinu mínu og kem með skemmtilegar sumarsögur seinna.

 

garðurmaí08 019

 Ebba í nýju lopapeysunni frá Önnu frænku.

garðurmaí08 018

garðurmaí08 030

 Nonni með alla krakkana sína, voða stoltur eins og von er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oooo dúllan, það mætti halda að hún frænka hennar væri með prjónaæði þar sem skokkurinn á neðstu myndinni er kunnuglegur líka   Það er bara svo gaman að prjóna svona dúlluföt

Góða ferð til Danmark og góða skemmtun öll sömul!

Anna Málfríður (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 17:34

2 identicon

kvitt, kvitt og knús knús af læknum.

Ásdís (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 14:17

3 identicon

Vá hvað þetta eru falleg börn og snúllan er í hrikalega töff lopapeysu þið eruð bara séní í handavinnunni.

sumarkossar og knús frá öllum á Marbakkabraut.

Hildur (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband