6.5.2008 | 15:01
Ull er gull
Á fimmtudaginn er kynning á ullarvörum hjá þeim Öldu frænku og Sigrúnu vinkonu hennar hérna fyrir norðan. Ég hvet alla til þess að mæta, þetta eru frábærar flíkur hjá þeim stöllum. Kynningin fer fram í Stekkjargerði 1, neðri hæð frá kl. 17-21 og allir eru velkomnir.
Hér eru tvær myndir af bloggsíðunni þeirra.
Hægt er að skoða fleiri myndir á aldaogsigrun.blog.is
Athugasemdir
Já ég tek undir þetta með henni systir minni, þetta eru alveg frábærar vörur! Mjög flottar peysur, jakkar, ermar og fleira flott
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 08:45
Sammála þeim systrum, geggað flottar vörur.
Ásdís (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.