4.5.2008 | 22:46
Unnið í garðinum
Krakkarnir voru í garðinum með pabba sínum í gær og gengu frá Björkinni, eða því sem eftir er af henni og grófu frá rótinni. Ebba var í pollagalla og stígvélum í fyrsta sinn og skemmti sér vel.
Í pollagalla í garðinum um morguninn.
Svo kom sólin og fötunum fækkaði.....
Athugasemdir
Hvað kom fyrir "Björkina" varð hún að víkja fyrir sólpalli?
Gangi ykkur vel. mamma
mamma. (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.