Hugleiðingar.....

j0433163Ég skil ekki neitt í lífinu þessa dagana, fólk er hrifsað í burtu í blóma lífsins á meðan aðrir eru saddir lífdaga, tilbúnir að fara en fá ekki. Hugur minn er hjá elskulegri frænku minni sem var að missa manninn sinn. Það er svo sárt til þess að hugsa, svo ósanngjarnt. Við mannfólkið erum eitthvað svo óskaplega lítilsmegnuð á svona stundum og getum ekkert gert nema vera góð hvort við annað og njóta samvista við vini og ættingja á meðan við getum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband