Aðventan

Þá er komin aðventa og ég er að hugsa um að blogga lítið eitt. Það er meira en nóg að gera í vinnunni, Ebba Þórunn er í essinu sínu hjá ömmu og afa á vinnustofunni á meðan ég er að vinna. Kvöldin fara svo í að gera sem minnst og venjulega er ég komin í rúmið á sama tíma og Ebba. Nú þarf ég að finna tíma til að skrifa jólakort og svoleiðis, það verður kannski um helgina, eftir laufabrauð hjá tengdó og skreytingar í Hrísey.

Læt í mér heyra eftir helgina

 

W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jeii, dugleg stóra systir að læra á bloggið sitt ;)

Anna Málfríður (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband