24.10.2007 | 17:28
Rifbrot
það nýjasta er að frúin datt niður útitröppurnar og rifbeinsbrotnaði....... það var eiginlega bölvanlegt en er að byrja skána enda bráðum vika síðan. Nonni og stráarnir, tengdó og mamma hjálpa til með Ebbu sem er náttúrulega ennþá á brjósti.
Athugasemdir
Gott að þú ert að skána Dísa mín, gaman að finna þig hér í bloggheimum
Sólveig (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.